Úti í Eyjum

Við hjá Einsa Kalda bjóðum upp á þjónustu sem felst í því að aðstoða hópa við að byggja upp fjölbreytta, skemmtilega og fræðandi dagskrá á meðan á dvöl þeirra stendur í Eyjum. Hér á síðunni má sjá nokkur dæmi um veislur sem við höfum sett upp fyrir hópa. Listinn er þó ekki tæmandi því við viljum að ferðinn þín verði sérssniðin að þínum þörfum.
Hafa samband

Viðburðir

Hér að neðan má sjá myndir frá mörgu af því sem við erum að gera bæði í veisluþjónustu og viðburðastjórnun.
En það er meðal annars:
•    Veislur í Eldheimum (nýja gosminjasafnið)
•    Víkingaveisla í Herjólfsbæ
•    “Míní” þjóðhátíð
•    Veislur í Æðhelli
•    Lúxus ferðir út í Elliðaey